Heim

Fimmtudagur, 8. janúar 2015 (All day)

Verið velkomin í ný heimkynni Alþjóðaseturs í Mjóddinni, Álfabakka 14, 109 Reykjavík.

 

ASETUR
Miðvikudagur, 8. október 2014 (All day)

IS: Við hjá Alþjóðasetri tókum nýlega upp glænýjan hugbúnað sem hefur gjörbylt umfangi túlkaþjónustu á Íslandi!

EN: We at the Intercultural Center recently adopted a brand new software that has revolutionized interpretation services nation wide!

Föstudagur, 12. september 2014 (All day)

Þjónustuskilmálar Alþjóðaseturs hafa verið uppfærðir og taka gildi 01.10.2014.

Við hvetjum alla viðskiptavini okkar til að kynna sér skilmálana hér:
Þjónustuskilmálar
 

Fimmtudagur, 22. maí 2014 - 9:30

Alþjóðasetur ehf. býður uppá túlkaþjónustu á 65 tungumálum!

Til þess að panta túlk, hringið í síma 530-9300 eða smellið á hnappinn PANTA TÚLK hér til hliðar.

Fimmtudagur, 13. febrúar 2014 - 13:15

Meðlimir Túlkateymisins eru alltaf á höttunum eftir því að auka gæði þeirrar þjónustu sem við bjóðum uppá hjá Alþjóðasetri og drifu sig þess vegna núna á dögunum á samskiptanámskeið hjá TB ráðgjöf til þess að bæta samskiptahæfileika sína enn frekar. Á námskeiðinu var farið yfir ólík samskiptamunstur fólks og hvernig sama orðið getur haft ólíka merkingu í hugum tveggja einstaklinga.

Túlkunarteymið leitar stöðugt leiða til að auka gæði.