Túlkaappið - SÉRSTAÐA ALÞJÓÐASETURS

Nýsköpun:

Alþjóðasetur hefur nýlega tekið upp glænýjan túlkaþjónustuhugbúnað sem er einn sinnar tegundar á Íslandi. Allar verkbeiðnir eru þá sendar rafrænt úr pantana skýi Alþjóðaseturs beint í app á símum túlkanna þar sem skeiðklukka telur þann tíma sem hver túlkun tekur. Starfsmaður viðkomandi stofnunar/fyrirtækis fær síðan tækifæri til þess að staðfesta túlkunina með undirskrift sem fylgir verkbeiðninni rafrænt: