Stefán Pálsson

Saga:
Stefán flutti aftur til Íslands árið 2012 eftir 17 ára búsetu í Danmörku þar sem hann starfaði við ýmis þjónustustörf samhliða námi í nuddi og kínverskum nálastungum.

Hann tók við stöðu verkefnastjóra túlkaþjónustu Alþjóðaseturs snemma árs 2014 og hefur haft umsjón með umfangi túlkaþjónustunnar alla tíð síðar. 

Stefán er giftur og á þrjú uppkomin börn og býr í Kópavogi.

Netfang: 

Menntun: 

Tækniskólinn

Starfsheiti: 

Verkefnastjóri túlkaþjónustu