Guðbjörg Linda Hartmannsdóttir

Saga:
Guðbjörg Linda bjó 6 ár í Jóhannesarborg í Suður Afríku en flutti aftur til Íslands árið 1998. Hún hóf störf hjá Alþjóðasetri árið 2010 sem fulltrúi túlkaþjónustu en tók við starfi skrifstofustjóra að lokinni útskrift úr Menntaskólanum við Hamrahlíð árið 2013.

Sem skrifstofustjóri ber Linda m.a. ábyrgð á bókhaldi, uppgjöri, gerð ársreikninga, skattaskilum, launamálum, innheimtu og fjárhagsbókhaldi félagsins.

Linda er gift með 3 börn, býr í Reykjavík og stundar söngnám við tónlistarskólann FÍH í frístundum.

Netfang: 

Menntun: 

Menntaskólinn við Hamrahlíð

Starfsheiti: 

Skrifstofustjóri