Þorgeir Pálsson

Sem ungur maður bjó Þorgeir í Bandaríkjunum og rataði þaðan í vinnu hjá Flugleiðum. Í tæp 30 ár sinnti hann ýmsum störfum tengdum ferðaþjónustu en þáði síðan stöðu verkefnastjóra hjá Alþjóðasetri vorið 2016.

Þorgeir hefur sérstakan áhuga á íslenskri tungu og býr ásamt sambýliskonu sinni í Kópavogi þar sem hann eyðir frítíma sínum aðallega í lestur og skrif. Hann hefur einnig brennandi áhuga á íþróttum og á að baki feril sem HSÍ og KSÍ dómari.

Netfang: 

Menntun: 

Menntaskólinn við Tjörnina

Starfsheiti: 

Verkefnastjóri